Þín markmið, þín þjálfun

Veldu þitt plan
á næringu og mataræði.
Fjarþjálfun

Hvað er innifalið?
Hvort sem þú ert að taka þín fyrstu skref eða vantar smá leiðsögn þá finnum við plan sem hentar þér!
Þú færð sérhannað æfingarprógram hannað fyrir þig og þín markmið, byggt ofan á þinn lífsstíl.
NÝTT: myndbanssímtöl sem þú getur bókað með 2 vikna millibili. Þú færð leiðbeiningar hvernig þú getur breytt þínu mataræði. Hverju getur þú skipt út fyrir hollari kost til þess að gera þínar venjur hollar?
Þú hefur fullan aðgang að appinu SARAFIT þar sem þú heldur utan um æfingarnar, getur skráð inn næringuna og séð frammisstöðu þína. Allt á einum stað!
Við setjum saman raunhæf markmið sem þú nærð að halda þig við til lengri tíma!
Við mælum allan árangur hvort sem það sé í ræktinni, fyrir og eftir myndir eða vigtin.
Þú hefur aðgang að þjálfaranum í gegnum spjallþráð í appinu. Þú getur sent skilaboð hvenær sem þér hentar.
Tilbúið prógram
Þú getur valið eitt af fjórum prógrömum sem eru byggð með ákveðin markmið í huga. Þú færð aðgang að fitness appinu SARAFIT þegar þú velur þér tilbúið prógram.
Prógram sem er hannað með það markmið í huga að stækka Rassinn og byggja upp styrk. Prógramið samanstendur af 5 æfingardögum og er hannað til þess að hámarka árangur án þess að fórna jafnvægi eða hvíld.
Prógram sem er hannað með það markmið í huga að byggja upp styrk og stækka vöðva. Prógramið samanstendur af 3 eða 6 æfingardögum og er hannað til þess að hámarka árangur án þess að fórna jafnvægi eða hvíld.
Prógram sem er hannað með það markmið í huga að brenna fitu og byggja upp styrk. Prógramið samanstendur af 3 æfingardögum og hentar vel fyrir byrjendur.
Prógram sem er hannað með það markmið í huga að bæta þolið. Prógramið samanstendur af 4 æfingardögum og er hannað til þess að hámarka árangur án þess að fórna jafnvægi eða hvíld.

